Þegar við opnum skilaboð þá opnast það alltaf í Innhólfi. Hægt er að velja Send skilaboð og Sarpur. Ef við veljum send skilaboð, þá getum við skoðað öll send skilaboð ef við smellum á Sarpur þá opnast öll skilaboð sem sett hafa verið í Sarpinn (það er nokkurs konar ruslatunna).
Ef við smellum á Ný skilaboð þá opnast nýr gluggi, þar sem við getum útbúið ný skilaboð, sjá hér að neðan.
Hér þurfum við að velja viðtakanda (Bæta við viðtakanda), setja titil og skrifa skilaboðin, smella síðan á ´´Senda´´.