Hvað | Myndir |
---|
- Ef við smellum á ´´Uppgjör Heimaþjónustukerfis´´ þá opnast eftirfarandi gluggi.
- Hér er hægt að nálgast uppgjör fyrir heimaþjónustukerfið, auk þess að gera leiðréttingar á tímabilum.
| |
- Ef við smellum á ´´Dagsuppgjör´´ þá opnast eftirfarandi gluggi.
- Hér er hægt að skoða og leiðrétta uppgjör fyrir ákveðna daga.
- Velja þarf tíma bil frá og til.
- Hægt er að skoða eftir: Gjaldskrá / þjónustuþega / þjónustumiðstöð / heimaliða / skoða línur
|
|
- Ef við smellum á ´´Tímabil´´ þá opnast eftirfarandi gluggi.
- Hér er hægt að skoða og leiðrétta tímabil.
|
|
- Ef við smellum á ´´Þjónustuþegar´´ þá opnast eftirfarandi gluggi.
- Hér er hægt að sjá allt sem tengist uppgjöri á þjónustuþega.
|
|
- Ef vð smellum á ´´Gjaldskrár´´ þá opnast eftirfarandi gluggi.
- Hér er hægt að nýskrá og viðhalda grunn gjaldskrám heimaþjónustukerfisins.
|
|
- Ef við smellum á ´´Gjaldflokkar´´ þá opnast eftirfarandi gluggi.
- Hér er hægt að viðhalda gjaldflokkum heimaþjónustukerfisins.
|
|