Þjónustuþættir (stillingar)

Hvað

Myndir

  • Hér sjáum við alla þá þjónustuþætti sem eru skráðir undir þá Starfsstöð sem viðkomandi er skráður undir hverju sinni (erum skráð undir Heimaþjónustu Curron á valmyndinni hér til hliðar). Hér getum við bætt við, breytt eða eytt þjónustuþáttum. Hægt er að leita eftir nafni, flokki, tímaskráningu, áætluðum vinnutíma eða framkvændalýsingu.
    • Ef við viljum eyða þjónustuþætti þá smellum við á rauða takkann sjá hér að neðan.
    • Ef við viljum breyta þjónustuþætti þá smellum við á bláa takkann  sjá hér að neðan.
    • Ef við viljum bæta við þjónustuþætti þá smellum við að græna takkann [Bæta við].
  • Til að eyða þjónustuþætti þá smellum á [Já] í staðfestingarglugganum hér til hliðar annars [Nei].
  • Hér getum við breytt viðkomandi þjónustuþætti, við getum breytt nafni, valið annan flokk, breytt áætluðum vinnutíma, breytt tímaskráningu og framkvændarlýsingu, síðan þarf að smella á græna takkann [Vista] eða [Hætta við].