Grunnstillingar

Hvað

Myndir

Hér getum við breytt öllum grunnstillingum í kerfinu en þær eru fjórar talsins og hver hefur nokkra undirflokka. 

  • Grunnstillingar
    • Þjónustuþarfir
    • Þjónustuflokkar
    • Vaktir
    • Ástæður fjarveru
    • Þjónustuáætlanir
  • Ástæður Samninga
    • Lokanir samninga
    • Óvirkjanir saminga
    • Framlengingar samninga
    • Breytingar þjónustuþarfa samnings
  • Ástæður Heimsókna
    • Heimaliði hættir við heimsókn
    • Teymisstjóri hættir við heimsókn
    • Innskráning án heimilisauðkennis
  • Viðbótarupplýsingar
    • Viðbótarupplýsingar umsókna
    • Viðbótarupplýsingar þjónustuþega
    • Viðbótarupplýsingar þjónustusamnings

Við getum eytt eða bætt við allar grunnstillingar til að gera það þurfum við að velja þann flokk og undirflokk sem við viljum eyða eða bæta við, sjá hér að neðan.

  • Hér var farið í Ástæður Samninga - Lokanir samninga, síðan er sett inn ástæðuna fyrir loknun á samningnum undir Nafn og ef við viljum útskýra það nánar þá setjum við það undir Lýsingu. Síðan smellum við á græna takkann [Vista] annars [Hætta við].