Ráðstafað / breyta þjónustuþætti

HvaðMyndir
  • Undir Ráðstafað á valmyndinni hér til hliðar eru tveir þjónustuþættir Þrif og Skipta á rúmi.
  • Hér byrjum við á því að smella á [Þjónustuþættir] sem er vinstra megin á valmyndinni hér til hliðar þá birtist eftirfarandi gluggi hér að neðan.
  • Smella á [Breyta] og þá birtist glugginn hér fyrir neðan.
  • Hægt er að breyta framkvændar tíðni viðkomandi þjónustuþáttar eða fjarlægja hann.
  • Með því smella á [Breyta framkvændar tíðni] í valmyndinni hér til hliðar birtist valmyndin hér að neðan.
  • Þegar búið er að breyta framkvændar tíðni viðkomandi þjónustuþáttar þá er smellt á [Vista] annars [Hætta við].